x checkmark sr arrow-right brouchure calendar check clock close compass conference download easel epal facebook food-and-shopping food fullscreen grid halls harpa-icon harpa sinfo instagram leaf like listi magnify mail menu minify minus move music opera pictures play plus qoute recording search select-alt select shopping simple-arrow-left simple-arrow-right sitemap telephone ticket twitter youtube spotify snapchat linkedin youtube

Ævintýrið um norðurljósin

Barnaópera eftir Alexöndru Chernyshovu

Þessi viðburður er liðinn

Ævintýrið um norðurljósin; óperuballett er í tveimur þáttum. Þetta er vetrarævintýrasaga þar sem amman Valdís segir barnabörnum sínum sögu þegar þeir eru í heimsókn hjá henni í vetrarfríinu sínu. Ævintýrasagan er um ást tröllastelpu og álfadrengs, íkornann Ratatoska, álfadrottninguna sem verndar samhljóminn og lög íbúa heimanna níu, hinn volduga Njörð og konu hans Skaða. Sagan fjallar um það hvernig falleg ást álfadrengs og tröllastelpu bjó til norðurljósin sem við dáumst að á hverjum vetri. Ævintýralandið og nútíminn renna saman í ævintýri um norðurljósin.

Skemmtileg sýning fyrir alla fjölskylduna!

Tónlist: Alexandra Chernyshova
Saga: Evgenia Chernyshova
Íslenskt þýðing: Árni Bergmann
Vídeóverk: Jón R. Hilmarsson
Höfundur hreyfimyndar: Khalid Roshdy
Danshöfundur: Soffía Marteinsdóttir
Hljómsveitarstjóri: Julian Hewlett

Hlutverk
Tröllastelpan Triesta: Ingveldur Ýr Jónsdóttir
Álfadrengurinn Grímlir: Gunnar Björn Jónsson
Álfadrottning: Alexandra Chernyshova
Njörður: Michael Jón Clarke
Skaði: Soffía Dröfn Marteinsdóttir
Amma Valdís: Gerður Bolladóttir
Ratatoski: Jón Svavar Jósefsson
Ömmubörnin: Alexander Logi og Nikolai Leo Jónssynir
Ævintýraverur: Skólakór Stóru-Vogaskóla og Rússneska skólans MÍR
Ævintýradansarar og norðandísirnar sjö: nemendur úr Balletskóla Eddu Scheving
14 manna hljómsveit

Öll börn sem koma á frumsýninguna fá bók og hljóðsögu að gjöf, afhenta við innganginn. Hér má sjá sýnishorn úr barnabókinni Ævintýrið um norðurljósin: