x checkmark sr arrow-right brouchure calendar check clock close compass conference download easel epal facebook food-and-shopping food fullscreen grid halls harpa-icon harpa sinfo instagram leaf like listi magnify mail menu minify minus move music opera pictures play plus qoute recording search select-alt select shopping simple-arrow-left simple-arrow-right sitemap telephone ticket twitter youtube spotify snapchat linkedin youtube

Aðventudagskrá Hörpu

Fyrir alla fjölskylduna - Aðgangur ókeypis

Þessi viðburður er liðinn

Alla laugardaga í aðventunni verður boðið upp á hátíðlega dagskrá fyrir alla fjölskylduna í Hörpu. Líkt og undanfarin ár verður margt í boði og þá sérstaklega fyrir yngstu kynslóðina. Þar ber helst að nefna jólatónleikar Tónskóla Sigursveins, Skólahljómsveit Kópavogs, Bjöllukór Reykjanesbæjar og svo kemur Maximús í heimsókn.

Athugið að ókeypis er á alla viðburði á aðventudagskrá Hörpu nema að annað sé tekið fram.

Laugardagurinn 10. des.

13:00
Lúðrasveitin Svanurinn í Hörpuhorni.
14:30
Feðgarnir Garðar Cortes og Garðar Thór Cortes ásamt sænska píanóleikaranum Robert Sund.
15:30
Söngatriði úr Tónlistarskóla Reykjavíkur í Hörpuhorni.
15:30-17:00
Maxímús gefur mandarínur og endurskinsmerki.
16:00
Jólatónleikar Tónskóla Sigursveins í Hörpuhorni.
16:00-18:00
Coca-cola jóladagskrá fyrir framan Hörpu.
17:45
Coca-cola lestin keyrir fram hjá Hörpu.

Laugardagurinn 17. des.

13:30
Skólahljómsveit Kópavogs í Hörpuhorni.
14:00
Jólatónleikar SÍ í Eldborg (miðasala á harpa.is).
Ljúf tónlist við Smurstöðina; Atli Valur og Sindri Snær.
14:14
Málmblásarahópur frá Tónlistarskóla Reykjavíkur
15:00
Bjöllukór Reykjanesbæjar í Hörpuhorni.
Maxímús verður á vappi og gefur mandarínur.
15:30
Skólahljómsveit Kópavogs í Hörpuhorni.
16:00
Jólatónleikar SÍ í Eldborg (miðasala á harpa.is).
Píanó og gítartónar við Smurstöðina.
17:00
Bjöllukór Reykjanesbæjar í Hörpuhorni.

adventusedill_maximus_2016

Allar dagsetningar

  • nóvember 2016
  • 26. nóv 2016 – kl. 14–16
  • desember 2016
  • 03. des 2016 – kl. 13–16
  • 10. des 2016 – kl. 13–16
  • 17. des 2016 – kl. 13–16