Ráðstefna, Námskeið

Breath, Cold, Stress & Resilience Conf­erence

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

17.000 - 20.000 kr

Næsti viðburður

laugardagur 18. febrúar - 09:00

Salur

Silfurberg

Ráðstefna um öndun, kulda, streitu og seiglu
18. febrúar 2023, kl. 09:00-16:00

ATH! Forsölutilboð gildir til 30. nóvember. 

Fjórir magnaðir fyrirlesarar:

James Nestor
Andardráttur - Ný vísindi glataðrar listar
Dr. Susanna Søberg
Vetrarsund: Norræna leiðin að heilsusamlegu og hamingjusömu líferni
Dr. Kristín Sigurðardóttir
Streita- vinur í raun?
Viljhálmur Andri Einarsson
Lærðu að vera í lagi, alveg sama hvað

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, mun setja viðburðinn.

Í fyrsta skipti á Íslandi mun höfundur The New York Times mestölubókarinnar Andardráttur, James Nestor, deila með okkur ítarlegri rannsókn sinni á viðfangsefninu öndun. Ásamt Dr. Susanna Søberg, höfundi bókarinnar Vetrarsund og leiðandi sérfræðingur á alþjóðavísu í vísindum og notkun kulda og hita í streitu-stjórnun til heilsubótar. Slysa- og bráðalæknirinn Dr. Kristín Sigurðardóttir ræðir skilgreininguna á streitu, hvernig hún gagnast okkur og hvenær hún hættir að vera gagnleg. Og heilsuþjálfarinn Vilhjálmur Andri Einarsson mun segja frá vísindalega sönnuðum nálgunum til andlegs og líkamlegs jafnvægis til þess að læra að vera í lagi, alveg sama hvað.

Eftir viðburðinn í Hörpu er þátttakendum boðið að hittast í Nauthólsvík til að prófa þessa þekkingu á eigin skinni. 

Nánari upplýsingar um hvern fyrirlesara og um ráðstefnuna eru að finna á: https://www.andriiceland.com/conference-feb18

Viðburðahaldari

Find YourSelf in Iceland ehf.

Miðaverð er sem hér segir:

A

20.000 kr.

Silfurberg

Silfurberg er helsti ráðstefnusalur Hörpu og er tilvalinn fyrir hvers kyns viðburði, veislur, sýningar eða tónleika.