jazz og blús, múlinn, tónlist
Blúsband Maríu - Múlinn jazzklúbbur
Verð
4.500 kr
Næsti viðburður
miðvikudagur 9. október - 20:00
Salur
Björtuloft
Flytjendur
María Magnúsdóttir,
söngur
Andrés Þór Gunnlaugsson,
gítar
Birgir Steinn
Theódórsson, bassi
Sólrún Mjöll
Kjartansdóttir, trommur
Um tónleikana
Söngkonan María Magnúsdóttir flytur efnisskrá
gamalla blúslaga í nýjum útsetningum ásamt hljómsveit sinni auk þess sem þau
leika nýnlegra efni sem snertir á “Soul” gullöldinni. Hljómsveitin heiðrar
listamenn á borð við Robert Johnson, Bessie Smith, Etta James, Beth Hart og Tom
Waits.
Viðburðahaldari
Múlinn Jazzklúbbur
Miðaverð er sem hér segir:
A
4.500 kr.
Dagskrá
Björtuloft
Björtuloft eru glæsileg og óvenjuleg umgjörð fyrir veislur, móttökur, einkasamkvæmi og fundi. Salurinn er á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni yfir borgina. Á neðri hæð er fastur bar og útgengi á svalir með útsýni yfir höfnina.
Hápunktar í Hörpu