Tónlist, Sígild og samtímatónlist

Atonement: ættartré

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

3.900 kr

Næsti viðburður

miðvikudagur 7. desember - 20:00

Salur

Kaldalón

Caput og Tui Hirv flytja verk Páls Ragnars Pálssonar sem komu út á plötunni Atonement sem Sono Luminus gáfu út 2020.

Einnig verða á tónleikunum verk eftir eistnesku tónskáldin Arvo Pärt, Erkki-Sven Tüür, Helenu Tulve og kanadísk/íslenska tónskáldið Veronique Vöku en þau mynda öll eins og tónlistarlegan ættboga þar sem eitt hefur lært af hinu: Veronique Vaka lærði hjá Páli Ragnari, sem lærði hjá Helenu, sem lærði hjá Erkki-Sven. Segja má að þau séu svo öll nemendur Pärts, beint eða óbeint.

Efnisskrá:
Erkki-Sven Tüür – Dedication
Páll Ragnar Pálsson – Atonement
Helena Tulve – Stream 2
Páll Ragnar Pálsson – Stalker’s Monologue
Veronique Vaka – Fell
Páll Ragnar Pálsson – Midsummer’s Night
Arvo Pärt – Spiegel im Spiegel

Viðburðahaldari

CAPUT

Miðaverð er sem hér segir:

A

3.900 kr.