klassík, tónleikar

Áskrifta­sala Sinfón­íu­hljóm­sveitar Íslands

Verð

0 kr

Næsti viðburður

föstudagur 1. september - 10:00

Salur

Harpa

Hér má nálgast miða í áskriftasölu Sinfóníuhljómsveitar Íslands, smelltu á heiti raðar til að kaupa áskrift. 

RAUÐA RÖÐIN - Fyrir alla þá sem vilja kraftmikla sinfóníska tónlist með íslenskum og erlendum einleikurum í fremstu röð.

GULA RÖÐIN - Fyrir þá sem vilja fjölbreytt og litrík meistaraverk úr ýmsum áttum með glæsilegum einleikurum og stjórnendum. Hér fyrir neðan getur þú skoðað tónleikana í röðinni.

GRÆNA RÖÐIN - Fyrir þá sem vlija þekkta og aðgengilega klassík með fyrsta flokks einleikurum og söngvurum.

LITLI TÓNSPROTINN - Fjölskyldutónleikar þar sem yngstu gestirnir kynnast töfrum tónlistarinnar. Hrífandi ævintýri sem heilla börn á öllum aldri.

SVARTA RÖÐIN - Sérstök tónleikaröð með þrennum tónleikum þar sem Leila Josefowicz staðarlistarmaður starfsársins er í einleikshlutverki.

REGNBOGAKORT- Með Regnbogakorti getur þú valið þá tónleika sem höfða mest til þín af öllum tónleikum starfsársins og tryggt þér gott sæti með 20% afslætti. Hægt er að kaupa Regnbogakort með minnst fernum tónleikum.

Námsmenn, 25 ára og yngri, fá 50% afslátt af miðaverði á sitt Regnbogakort á verðsvæðum 2 og 3 í miðasölu Hörpu.

FÖSTUDAGSRÖÐIN - Óvenjulegir og áhugaverðir tónleikar á föstudegi – láttu koma þér skemmtilega á óvart!Viðburðahaldari

Sinfóníuhljómsveit Íslands

Miðaverð er sem hér segir:

A

0 kr.

Dagskrá

föstudagur 1. september - 10:00