tónlist, jazz, aðventa

Andrés Þór tríó - Múlinn Jazzklúbbur
Verð
3.900 kr
Næsti viðburður
miðvikudagur 12. apríl - 20:00
Salur
Björtuloft
Andrés Þór Gunnlaugsson, gítar
Nicholas Moreaux, bassi
Scott McLemore, trommur
Gítarleikarinn Andrés Þór kemur fram með tríó sitt ásamt þeim
Nicholas Moreaux kontrabassaleikara og Scott
McLemore trommuleikara. Vorið 2022 kom út platan ´Hereby´með þeim
félögum og var hún gefin út hjá norsku plötuútgáfunni Losen Records.
Platan hefur hlotið góðar viðtökur og umfjallanair. Á
tónleikunum munu þeir leika efni af af plötunni í bland við nýtt
efni.
Viðburðahaldari
Múlinn Jazzklúbbur
Miðaverð er sem hér segir:
A
3.900 kr.
Dagskrá
Björtuloft
Björtuloft eru glæsileg og óvenjuleg umgjörð fyrir veislur, móttökur, einkasamkvæmi og fundi. Salurinn er á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni yfir borgina. Á neðri hæð er fastur bar og útgengi á svalir með útsýni yfir höfnina.

Hápunktar í Hörpu