rokk og popp, tónlist

ABBA tónleika­sýning

Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða
Kaupa miða

Verð

7.990 - 14.990 kr

Næsti viðburður

laugardagur 27. apríl - 21:00

Salur

Eldborg

Árið 1974 tók ABBA þátt í Eurovision með laginu „Waterloo“ fyrir hönd Svíþjóðar og sigraði.
Þetta var í raun upphafið af því sem koma skildi því á næstu árum hristu þau fram úr erminni hvern slagarann á fætur öðrum eins og:

SOS
Mamma Mia
Money, Money, Money
Knowing Me, Knowing You
að ógleymdri perlunni Dancing Queen.

Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá sigrinum í Eurovision munu öll þessi lög ásamt fjölda annarra laga ABBA verða flutt í Eldborg Hörpu af einvala liði íslenskra söngvara og tónlistarmanna.

Tryggðu þér miða strax.

Söngur:
Jóhanna Guðrún
Selma Björns
Stefanía Svavarsdóttir
Elísabet Ormslev

Hljómsveit undir stjórn Jóns Ólafssonar:
Jón Ólafsson, flygill/hljómborð
Haraldur Sveinbjörnsson, hljómborð
Ólafur Hólm, trommur/slagverk
Einar Þór Jóhannsson, gítar
Villi Guðjóns, gítar/saxófónn/fiðla o.fl.
Friðrik Sturluson, bassi

Lýsing: Freyr Vilhjálmsson
Hljóð: Hafþór „Tempó“ Karlsson
Búningar: G. Elsa
Sviðsetning: Selma Björnsdóttir


Viðburðahaldari

Dægurflugan

Miðaverð er sem hér segir:

A

12.990 kr.

B

11.990 kr.

C

9.990 kr.

D

7.990 kr.

X

14.990 kr.

Eldborg

Eldborg er stærsti salur Hörpu þar sem öll hönnun og útfærsla skapar glæsilega umgjörð. Salurinn tekur allt að 1600 manns í sæti. Í Hörpuhorni, við glerhjúpinn á annarri hæð, er unnt að vera með standandi kaffiveitingar eða móttökur tengdar Eldborg.